er talin algeng í
birkiskógum. Hún er með allstóran, dökkrauðan eða fjólubláleitan
hatt í fyrstu, sem oft upplitast þegar frá líður og verður gulbleik
um miðjuna, síðan oft gulbrúnleit og grænflekkótt. Fanirnar eru
hvítar, en stafurinn hvítur eða nokkuð rauðbleikur. Það sem hér er
nefnt fjóluhnefla samanstendur af fleiri en einnig tegund sem allar
vaxa með birki og eru með rauðfjólubláum hatti, og því erfitt að
greina þær í sundur.
Fjóluhnefla í
Jafnaskarði í Borgarfirði 11. september 1987.