er ryðsveppur sem
vex á skálpum og blómstönglum grávorblóms eða öðrum vorblómum.
Hann myndar á þeim dökkbrúnar ryðgróhirzlur. Hann er algengur um
allt land, og eru vorblóm oft mjög undirlögð af þessum ryðsvepp.
Vorblómapússryð á
grávorblómi í Leifsstaðabrúnum í Kaupangssveit 18. ágúst árið 1998