vex á lauftrjám,
lifandi eða dauðum stubbum, hér einkum á birki. Hann getur verið
skófarkenndur ef hann vex á láréttum fleti, en myndar oft þéttar
þyrpingar af blævængslaga börðum með bylgjóttum jaðri, sem standa út úr stofninum, eins og
sést á neðri myndinni til hægri. Kólfbeðurinn er áberandi purpuralitur
a.m.k. í fyrstu, en verður síðan oft meira brúnleitur.
Purpurakniplingur í
trjáreit ungmennafélagsins Árroðans á Eyrarlandi í Kaupangssveit
um miðjan ágúst árið 1961.
Purpurakniplingur á birkistubb í garði við
Gagnfræðaskóla Akureyrar 5. sept. 1988.