hefur söðullaga,
nokkuð krypplaðan hatt, grágulleitan eða gulbrúnan á litinn.
Stafurinn er nokkuð samlitur, með djúpum grópum og fellingum. Vex í
mosaríku mólendi, fundin á nokkrum stöðum á Suður- og Austurlandi.
Ljósskupla á
Droplaugarstöðum á Héraði 9.sept. 1990. Myndina tók Helgi
Hallgrímsson.