eða Fellingablekill er smávaxinn sveppur, hatturinn í fyrstu egg- eða klukkulaga, gulbrúnn með áberandi fellingar á hliðunum. Hatturinn gránar síðan fljótt á hliðunum, fellingarnar rétta úr sér og verður hann að lokum skermlaga. Vex í graslendi eða skóglendi, aðeins fundinn á Norður- og Austurlandi.