er einn af
algengustu mjölsveppum á Íslandi. Hann vex á blöðum
grastegunda, hér einkum á vallarsveifgrasi. Hann verður mest
áberandi heima við bæi og upp við húsveggi á haustin, og verða blöð
vallarsveifgrassins þá oft hvít undan honum og gulna heldur fyrr en
ella.
Grasméla á sveifgrasi í Fornahvammi
11. ágúst 1989.