vex á hjartarfa og
myndar á honum hvítar skurfur við að gróhirzlur sveppsins brjótast í
gegn um yfirhúð hjartarfans. Hann tilheyrir hópi sveppa sem
stundum eru nefndir eggsveppir (Oomycetes), sem raunar leikur vafi á
hvort teljlist eigi til svepparíkisins. Skurfurnar geta verið hvort
heldur er á blöðum hjartarfans eða á aldinum hans eða blómleggjum.
Hvítblásturinn er nokkuð algengur á sunnanverðu landinu, en hans verður
minna vart á Norðurlandi.