eða Reyðikúla er algengur
sveppur, einkum til fjalla. Hún vex einkum í snjódældum með
grasvíði. Stafurinn er stuttur og gildur, hvítur eins og
fanirnar, en hatturinn er blóðrauður, í fyrstu kúptur en verður
síðar flatur að ofan.
Reyðihnefla í grasvíðidæld
Reyðihnefla í Hlíðarfjalli við Akureyri í
ágúst 1962.