myndar í fyrstu
lokaða kúlu í yfirborði jarðvegsins, en rifnar í toppinn við þroskun
og verður að skál sem er að mestu grafin niður í jarðveginn.
Skálin er brúnleit, loðin að utan. Askbeðurinn klæðir
skálina að innan. Finnst allvíða um
land, einkum á miðhálendinu og á Norðausturlandi.
Mókoppur ofan við
Eyvafenskrók við Þjórsá í ágúst 1996.