vex í laufblöðum
birkisins. Hann myndar mislita, fjólubláa eða rauða bletti sem þykkna og
verða til þess að blaðið bólgnar upp og verður eins og uppblásið.
Blásturvendillinn er asksveppur, og verður neðra borð hans eins og
mélugt þegar asklagið, sem er af fremur frumstæðri gerð, fer að
þroskast.
Blásturvendill á birki
við Urðargil á Flateyjardal þann 16. júlí árið 1988.
Blásturvendill á birkilaufi í
Þórðarstaðaskógi 18. júní 2012.