er fremur lítill,
perulaga belgsveppur, allalgengur í skógum og mólendi. Það er
grábrúnleitt að lit með stuttum fæti og með vörtóttu og smábroddóttu
yfirborði í fyrstu, en yzta lagið (útbyrðan) fellur síðar af og
eftir stendur innbyrðan, gulbrún, þunn og pappírskennd.