sem einnig hefur
verið nefnd sortuhnuðla, hefur ekki disklaga askhirzlu, heldur er
hún samankuðluð og situr uppi á löngum, grópóttum staf og minnir því
svolítið á hattsveppi. Sveppurinn er svartur eða dökkbrúnn á
litinn að ofan, en stafurinn ljósari. Hann vex einkum í
birkiskógum og er oft 10-15 sm á hæð.
Svartskupla í Stafafelli
í Lóni þann 20. ágúst árið 1990.