er sníkjusveppur
sem vex á bláberjalyngi. Sveppþræðirnir vaxa inni í blöðum
lyngsins, og valda því að þau þykkna verulega og verða dumbrauð
þegar líður á sumarið. Síðar kemur fram hvít mygla út úr neðra
borði laufblaðanna, og á henni myndast kólfgró sveppsins.
nbsp;
Bláberjalyngroði í
Skógum í Þorskafirði 23. ágúst 1989