er stórvaxinn
belgsveppur, sem oftast hefur nokkuð áberandi stilk eða fót, og
verður þannig líkur peru í lögun. Hann er í fyrstu hvít- eða
gráleitur, en verður brúnleitur með aldrinum og opnast þá alveg að
ofan og verður eins og skál í laginu full af gródusti. Fótgíman vex
í lyngmóum og skóglendi og er algeng um allt land.
Fótgíma í Selárdal í
Arnarfirði þann 24. ágúst 1989.