er lítill,
blóðrauður sveppur með hvelfdum hatti. Stafurinn er eldrauður
eða gulrauður. Flagtoppan vex í raklendi, oft á grasi
vöxnum áreyrum, í mýrajöðrum eða rökum foksandssvæðum. Hún er
nokkuð algeng, einna algengust norðaustanlands, og fer þar töluvert
inn á hálendið.
Flagtoppa við Unaós á
Fljótsdalshéraði 26. ágúst 1988.