er mjög algengur
sveppur á fúnum trjáfauskum, og vex þar oft á milli barkar og viðar,
og kemur þá í ljós þegar fúnum berkinum er flett af. Askhirzlurnar eru
disklaga, skærgular á litinn, og er sveppurinn því mjög áberandi
þótt smár sé, einkum í rigningu þegar hann belgist út.
Sítrónubikarlingur á
blautum viði í Selsskógi á Egilsstöðum, 28. ágúst 1988.