er einn allra algengasti hattsveppur
landsins. Hann að jafnaði í mólendi með fjalldrapa eða í skógum með
birki. Hann er nokkuð stórvaxinn, hefur þykkan hatt með pípulagi
neðan á. Að ofan er hann brúnn, pípulagið ljós drapplitað og
stafurinn ljósbrúnn með dökkum dröfnum. Hann má nýta sem matsvepp ef
hægt er að ná honum svo ungum, að maðkarnir séu ekki búnir að ná
honum á undan.