Flóra Íslands - Sveppir

B D E F G H I J K L M

 

N O P R S T U V Þ Æ


Alpaglitnir
Anístrektla
Berserkur
Birkibólstur
Birkiryð
Bláberjalyngroði
Blásturvendill
Dritlingur
Dýjafleinn
Dýjaleppur
Dægurblekill
Fellingablekill
Feyskjustifti
Fífustaup
Fjaðurhyrna
Fjallaglitnir
Fjóluhnefla
Fjóluhnúður
Fjóluvöndur
Flagtoppa
Flagsól
Fótgíma
Gorkúla
Grasdrjóli
Grasméla
Graspinni
Grákniplingur
Gráserkur
Gráskeljungur
Gráspyrða
Grávöndur
Grenisilfri
Gullbikarlingur
Gulltoppa
Haugbjalli
Haugklukka
Haugsveppur
Hjartarhornssveppur
Hornleðurhöttur
Hunangssveppur
Hvítblástur
Ilmtrektla
Jötungíma
Kantarella
Keilubjalli
Keiluklukka
Kerlingareldur
Kornataðbrá
Korndrjóli
kornsúrupússryð
Kóngssveppur
Krítargíma
Krónubikar
Kúalubbi
Kúluverpir
Kylfupinni
Lakksveppur
Lerkisúlungur
Lerkisveppur
Ljósskupla
Loðmylkingur
Meltuttla
Merarostur
Mjúkfísi
Mógíma
Mókoppur
Mýrastararsót
Mýrasúlungur
Nautasúlungur
Netskán
Njólasót
Ormkylfa
Moldpinni
Piparlingur
Piparsveppur
Purpurakniplingur
Reyðihnefla
Reyðikúla
Reyðilubbi
Rifflablekill
Rifsblóðvarta
Rifsveppur
Ryðkornhetta
Sandsúlungur
Sítrónubikarlingur
Sítrónutoppa
Skarlattoppa
Skegglekta
Skollamjólk
Skorpuskinni
Skotbelgur
Slímkóralingur
Smjörlaufshnefla
Snæhnefla
Sortukúla
Sortunefla
Stararsót
Stjörnutaðbrá
Strýsælda
Svartskupla
Táradoppa
Tjörusveppur
Toppskupla
Túnkempa
Ullblekill
Ullserkur
Vallhnúfa
Viðarstifti
Víðitjörvi
Vorblómapússryð
Vængskupla
Vætublekill
Þursaskeggsót
Ætisveppur

Korndrjóli

Claviceps purpurea

einnig nefndur grasdrjóli eða meldrjóli, er sveppur sem sníkir á ýmsum grastegundum. Þekktastur er hann á ýmsum korntegundum, því í kornrækt getur hann valdið tjóni, og einnig er þekkt að drjólar sveppsins geta lent saman við kornið og valdið eitrunum þeirra sem neyta kornsins, vegna eiturefna sem eru í sveppnum. Hér á landi vex grasdrjólinn einkum á melgresi, en getur einnig sýkt bæði vallarfoxgras, túnvingul og fleiri grastegundir. Sveppurinn myndar svarta drjóla (dvalahnúða) sem vaxa út úr öxum grasanna í stað korns. Þeir eru nokkuð misstórir eftir því hver hýsillinn er. Við náttúrleg skilyrði falla drjólarnir til jarðar um leið og fræfall verður, og spíra næsta vor. Þá vex sveppurinn upp úr drjólunum og þroskar askhirzlur innan í hnöttóttum, stilkuðum sveppaldinum. Gróin geta svo sýkt nýjar hýsilplöntur. Hér til hliðar sjást grasdrjólar í punti túnvinguls.

 

Grasdrjólar á túnvingli. Myndina tók Helgi Hallgrímsson.