vex á dauðum ribs-
og reyniviðarkvistum. Venjulega myndar hún ljósa, bleika púða
utan á berkinum (sjást efst á mynd) en á þeim myndast kóníðugró.
Askhirzlurnar eru dökkrauðar vörtur, sem eru mun fátíðari, en mikið
er af þeim á myndinni hér til hliðar.
Rifsblóðvarta í
Gróðrarstöðinni á Akureyri 5. september 1988.