er örsmár
bikarsveppur sem vex á visnuðum stönglum. Hann er gulur, í lögun
eins og skál á löngum stilk, og eru skálarbarmarnir alsettir litlum
göddum svo að minnir á kórónu. Sveppurinn hefur aðeins fundizt einu
sinni á Íslandi enn sem komið er, en getur leynst víða svo smár sem
hann er.
Krónubikar á
rannsóknatofu Líffræðistofnunar Háskólans á Grensásvegi í
Reykjavík sumarið 1982 af sveppi sem tekinn var í
Elliðaárdalnum.