er mjög smávaxinn
sveppur sem vex í raklendi til fjalla. Hatturinn er topplaga,
rifjaður eða með fellingum og þakinn gráleitu hrími, og brettist upp
á jöðrunum við þroskun. Á myndinni til hægri er einn sveppur lengst
til vinstri lítt þroskaður með egglaga hatti, en hinir tveir eru
orðnir þroskaðri og farnir að bretta upp jaðrana.