myndar brúna eða
fjólubláa, hlaupkennda bólstra á birki í regni, en verður harður og
skæniskenndur í þurrki. Hann er mjög algengur í birkiskógum um land
allt og vex oft í þéttum þyrpingum á dauðum birkigreinum, bæði á
trjánum og niðri á jörðunni. Birkibólstur telst til kólfsveppa, og
myndast kólflag með kólfgróum á yfirborði bólstursins.
Birkibólstur í votu
ástandi í Egilsstaðaskógi 1. ágúst 1993.