er einn bezti
ætisveppur landsins. Hann er fremur sjaldgæfur, finnst meðan
annars í skógum í Skorradal og víðar á Vesturlandi, og í útsveitum
Eyjafjarðar í birkikjarri og fjalldrapamóum. Hann er með pípur
neðan á hattinum, og er pípulagið gulleitt. Hatturinn er
þykkur og stafurinn gildvaxinn, ljósbrúnn með netkenndu mynstri.
Kóngssveppur í
Sauraskógi á Snæfellsnesi 15. ágúst 1989.