er hrúðurkenndur
sveppur sem myndar þunnt lag utan á neðra borði trjábola sem fúna
niður í sverðinum. Þekkist meðal annars frá öðrum mygluskorpum á
sérkennilega netlaga mynstri á yfirborðinu. Kólflagið myndast utan á
hinum netlaga hryggjum. Netskánin er hvít á litinn,
en dökknar í þurrki.
Netskán á trjábol á Stálpastöðum í Skorradal
13. ágúst 1989.