er mjög algengur
sótsveppur á mýrastör. Önnur náskyld tegund, Þursaskeggsót (Anthracoidea
elynae), vex á þursaskeggi. Mýra-stararsótið býr um sig í
blómum staranna, kemur í veg fyrir fræmyndun og fyllir hulstrin að
lokum af sótgróum. Því myndast hnöttóttar, svartar
grókúlur í stað fræja.
Mýrastararsót á mýrastör
á Stálpastöðum í Skorradal 13. ágúst 1989.