eða
hjartarhornssveppur er skellaga sveppur með hattbarði sem oft
vex á hlið út út undirlaginu, eða myndar reglulegan hatt á
skakkstæðum staf. Hann vex á dauðum viði og veldur fúa. Þegar
hann vex í myrkri, t.d. inni í húsum myndar hann sérkennileg
vaxtarform sem líkjast hjartarhornum, og er myndin hér til hliðar af
einu slíku sem fannst í húsi í Reykjavík.
Myndin af
hornleðurhetti er tekin á rannsóknastofu Líffræðistofnunar háskólans
í Reykjavík vorið 1987.