eða snæhnefla líkist nokkuð reyðihneflu en er með fjólublárri blæ eða meira vínrauð og er ekki eins algeng. Hún upplitast oft með aldrinum. Vex til fjalla í snjódældum með grasvíði eins og reyðihneflan. Stafurinn er snjóhvítur, og eins fanirnar, þannig að það er einkum liturinn á hattinum sem helzt greinir þessar tegundir í sundur.
nbsp;