hefur nokkuð
disklaga hatt, sem oft er ofurlítið kuðlaður eða söðullaga. Hún er
sótbrún á litinn með ljósari, grópaðan staf. Vex í mólendi eða mosa,
og stafurinn oftast á kafi. Hefur fundist hér og hvar, en er fremur
sjaldgæf.
Vængskupla í Fífilgerði
í Eyjafirði 31. júlí 1985. Myndina tók Helgi Hallgrímsson.