eða öðru nafni
aníssveppur, er algeng í birkiskógum, en sjaldnar
utan þeirra í mólendi. Hún er auðþekkt vegna hins grábláa eða
grágrænleita litar. Af henni leggur sterka aníslykt, og er
einnig auðvelt að þekkja hana á henni. Hatturinn getur verið
ýmist lítið eitt hvelfdur, flatur eða trektlaga með laut í miðju.
Anístrektlan er talin sæmilegur matsveppur, einkum til að
krydda með, enda er hún bragðsterk.
Anístrektla í
birkiskógi við Kleifarkot í Mjóafjarðarbotni við Ísafjarðardjúp 26.
ágúst 1989.