vex einkum með
grasvíði upp til fjalla og er fremur smávaxinn. Hatturinn er
gulbrúnn eða rauðbrúnn, dekkri í miðju, oft ofurlítið slímugur.
Fanirnar eru grágular, stafurinn hvítur. Alpaglitnir er talinn
algengur um allt land, mest í snjódældum til fjalla og finnst allt
upp í 1000 m hæð.
Alpaglitnir ofan við
Eyvafenskrók við Þjórsá í ágúst 1996.