er smávaxinn
sveppur með klukkulaga, gráhvítan hatt sem er gáraður á hliðunum. Við þroskun
leysist hatturinn upp, réttir úr sér og verður flatur eins og regnhlíf.
Dægurblekill þekkist frá öðrum bleksveppum á hringnum sem er
áberandi á
miðjum stafnum. Hann vex einkum á hrossataði og er líklega nokkuð
algengur.
Dægurblekill á
Breiðavaði á Fljótsdalshéraði 1. ágúst 1993.
Við þroskun réttir hatturinn úr sér og verður
flatur.