vex einkum á
trjástubbum sem verða eftir þegar birkitré eru höggvin. Venjulega
vaxa þeir margir saman í þéttum knyppum. Hatturinn er gulbrúnn eða
ofurlítið rauðbrúnn að ofan, með dekkri blettum. Hattbarðið er á ungum
eintökum tengt við stafinn með fanhulu, og eftir að hatturinn verður
fullvaxta sjást leifar hennar sem kragi á stafnum. Stafurinn er
áberandi flösugur neðan kragans.
Hunangssveppur í
Hallormsstaðarskógi 1. sept. 1987.