er stærsti sveppur
á Íslandi. Hún fannst fyrst á Svíra í Hörgárdal á síðari hluta
aldarinnar sem leið. Síðar hefur hún smátt og smátt fundizt víðar,
og er nú þekkt frá sex stöðum á landinu. Stærstu eintökin hafa verið
yfir 60 sm í þvermál. Jötungíman kemur oftast upp úr jörðunni
á hverju ári á sama stað. Á myndinni hér til hliðar hefur hún
verið borin inn í hús og sett upp á skrifborð. Eldspýtustokkur
stendur á borðinu til samanburðar.
Jörungíma frá
Svíra í Hörgárdal. Myndin er tekin á Náttúrugripasafninu á
Akureyri í september 1988.