hefur aðeins
fundizt á einum stað á Íslandi, í gamla furulundinum við Rauðavatn.
Hann hefur sést þar a.m.k. síðan árið 1978, án efa innfluttur með
furunni sem þar vex. Hann er fremur smávaxinn, pípulagið óvenju
gróft, gulleitt. Hann hefur rauðbrúnan kraga á
ofanverðum, fremur grönnum stafnum.
Myndina af mýrasúlung
tók Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 9. september árið 2003.