er trektlaga
sveppur, dökkbrúnn, stundum með ofurlitlum fjólublá-leitum blæ. Efra
borð er þakið aðlægum hárum sem mynda sammiðja hringi. Kólfbeðurinn
myndast neðan á hattinum. Meltuttlan er nokkuð algeng um allt land
og vex í flögum eða á rökum melum eða öðru ógrónu landi.
Meltuttla á
Egilsstöðum á Fljótsdalshéraði 27. ágúst 1988.