er stórvaxinn, hvítur sveppur með lítið
eitt hvelfdum og síðar flötum hatti. Stafurinn er hár, hvítur, með
slíðri eða skeið um fótinn, sem oft er á kafi í sverðinum. Líkist
gráserki og stundum talinn hvítt litarafbrigði af honum. Allalgengur
á Vestfjörðum, einkum til fjalla í snjódældum, en einnig fundinn á
Norður- og Austurlandi.
Snæserkur í Böggvisstaðafjalli við Dalvík
20. ágúst 1987.