eða
flugusveppur er frumstæður sveppur sem sýkir flugur og
leiðir þær til dauða. Sveppurinn vex út á milli liða á afturbol
flugunnar, og myndar þar hvíta eða ljósbrúna mygluskán með gróberum.
Af því fá flugurnar hvítar eða brúnleitar rendur á afturbol. Algengt
er að flugurnar setji sig fastar á gluggarúður þegar þær drepast, og
myndast stundum baugur í kringum þær af hvítum gróum sem gróberar
sveppsins skjóta út frá sér. Oftast sést sveppurinn á húsflugum, en
er hér á mykjuflugu.
Myndin af
flugumyglunni er tekin á Náttúrugripasafninu á Akureyri í júní 1991