er algengur sveppur
á grasbölum og í vel grónum bollum og giljum. Hatturinn er
keilulaga, eldrauður á litinn og trefjaður í sér, þannig að hann
leysist sundur í þræði sé hann kraminn. Stafurinn er einnig
trefjaður, gullgulur á litinn. Þessi sveppur heldur litnum, en
sortnar ekki við hnjask eða þurrkun eins og
gulltoppan
gerir.
Keilutoppa í Glerárgili
við Akureyri í september árið 1987.