er ljósleit
hrúðurflétta sem vex einkum á steinsteypu, hliðstaurum,
gangstéttarhellum eða öðrum mannvirkjum. Þal hennar er hvítleitt eða
rjómahvítt, en askhirzlurnar ljósbrúnar með hvítri þalrönd.
Myndin af lýsutörgu er
tekin í Surtsey árið 2006, þar sem skófin óx á steyptum þyrlupalli.