vex aðeins á
Suðurlandi, en er nokkuð víða þar. Hún vex helzt utan í grónum
klettum eða í giljum. Hún er gerð af þéttstæðum smábleðlum eða
hreistrum sem mynda eins og þykkt hrúður utan á mosagrónum jarðvegi,
brúnleit á litinn. Askhirzlurnar eru dökkbrúnar eða svartar, verða
fljótt kúptar og randlausar.
Hreisturlurfa á
Goðalandi í Þórsmörk 26. júní 1988 .