Ilmreyr í nágrenni Reykjavíkur vorið 1982.
Ilmreyr að vori til, tekin 10. júní 2006 á Arnarhóli í Kaupangssveit.
Hér sjást öx af ilmreyr í fullum blóma, og eru frjóhirzlurnar mest áberandi sem hanga út úr axinu. Tekið í Leifsstaðabrúnum 11. júní 2006.