er slæðingur hér á
Íslandi, náskyldur íslandsfífli sem vex villtur um allt land. Roðafífillinn er í útliti
mjög líkur íslandsfífli, hefur löng hár á stönglinum eins og hann. Eini
áberandi munurinn er litur blómanna, en þau eru skærrauð en ekki gul.
Roðafífillinn er sums staðar ræktaður lítið eitt í görðum, og sáir sér
eflaust auðveldlega þaðan. Hann spjarar sig auðveldlega úti á víðavangi
á sama hátt og Íslandsfífillinn. Hann vekur hvarvetna athygli vegna
litar síns.
Roðafífill í
Kúalækjargili við Leifsstaði í Eyjafirði haustið 2000.