Hér er eggtvíblaðka snemma að vori, búin að breiða úr blöðunum, en blómaxið er óþroskað.
Myndin er tekin í Stóragili við Eyrarland í Kaupangssveit sumarið 2003.
Hér sjáum við útsprungin blóm eggtvíblöðkunnar efst á stönglinum. Myndin er tekin í Búðahrauni á Snæfellsnesi árið 1985