hefur lengi verið
ræktuð í gömlum heimilisgörðum hér á landi. Hún lifir oft nokkuð lengi
af í gömlum, yfirgefnum görðum, án þess þó að dreifast mikið um.
Venjulega liggur það þó fyrir henni að hverfa smátt og smátt í samkeppni
við annan gróður, þar sem hún þroskar yfirleitt ekki fræ.
Myndin af
flauelskornblómi er tekin í nágrenni kirkjugarðsins á Hesteyri í
Jökulfjörðum 22. júlí 2004