er mjög sjaldséð,
innflutt tegund hér á landi, en finnst á stöku stað. Hún er náskyld
melgresi og mjög lík því, en hálmurinn er dúnhærður undir axinu. Sést þetta glöggt á
myndinni til hægri, ef hún er stækkuð með því að smella á hana.
Þessi mynd er af
dúnmel, tekin í júlí 2003 við Elliðaárvog í Reykjavík. Ef myndin er
stækkuð með því að smella á hana, má greina hversu loðið stráið er.