er fyrst og fremst
ræktuð garðajurt á Íslandi, en hún er afar lífseig eftir að landið fer í
órækt og sáir sér nokkuð út. Á nokkrum stöðum vex hún sjálfstætt án
umhirðu. Sem dæmi má nefna að í nágrenni kirkjugarðsins á Hesteyri vex
töluvert af höfuðklukku í móunum, og hefur væntanlega vaxið þar alla tíð
síðan þorpið var í byggð á fyrri hluta síðustu aldar.
Höfuðklukka á víðavangi
í grennd við kirkjugarðinn á Hesteyri í Jökulfjörðum 22. júlí
2004.