er fjölær jurt sem
ræktuð hefur verið í görðum til skrauts. Hún er einna harðgerðust af
þeim tegundum ættkvíslarinnar sem hér hafa verið ræktaðar, og hefur á
féinum stöðum breiðst nokkuð út og haldist við án umhirðu. Tegundin
líkist flauelskornblómi, sem er rauðbleikt á litinn og hefur lengi verið
í ræktun, en dreifist minna en fjallakornblómið og er ekki eins
harðgert.
Myndin af
fjallakornblómi er tekin í nágrenni Akureyrar 7. júlí 2008